Fartölvutöskur þurfa ekki alltaf að vera púkó!!

Flestar fartölvutöskur eru allar eins - einlitar úr nylon.  Þess vegna gerðum við tösku sem hentar þeim sem nota fartölvutöskur mikið en langar að vera með  flottari tösku.

Þessi er einlit úr svörtu ponyhair og sterku leðri. - Hægt að fá í fleiri litum og með t.d zebra mynstri.

Mumm myndir 1 003


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hvað kostar svona taska. Æðislega flott, langar einmitt í flotta fartölvutösku.

Kristin Einarsd (IP-tala skráð) 15.9.2008 kl. 19:45

2 identicon

Sæl það fer eftir því hvaða efni þú notar, en verðbilið er 20-25þúsund. kveðja Mumm

Mumm.. (IP-tala skráð) 15.9.2008 kl. 20:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband