Póstlisti
14.9.2008 | 19:04
Það eru fjölmargir búnir að senda okkur póst til að vita hvar hægt sé að kaupa töskurnar. Það er verið að vinna að heimasíðu og þar á að vera netverslun.
En þar sem við vitum að fólk vill skoða vöruna ætlum við að halda kvöld þar sem hægt verður að panta og skoða töskurnar.endilega sendið okkur póst og við munum senda ykkur uppl um stað og stund. Netfangið: mummibags@gmail.com
Þessar töskur er einungis hluti af línunni okkar. Það er líka hægt að hanna sína eigin tösku, það er nota okkar form en önnur efni og aðra liti. Við erum með þykka ,möppu yfir ótal efnum.
Athugasemdir
Líst vel á þá hugmynd að maður geti hannað sína eigin tösku. Hvað myndi það kosta ef maður myndi nota leður og eitthvað lítið af pony - í brúnu - í fartölvutöskuforminu?
Alma Sigrún (IP-tala skráð) 16.9.2008 kl. 11:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.